Þjónusta
Gildin okkar eru reynsla, traust og langtímaárangur
Íslensk verðbréf leggja ríka áherslu á traust og langtímaárangur. Starfsfólk okkar hefur yfirgripsmikla þekkingu af fjármálamörkuðum.
Víðtæk reynsla
Eignastýring
Hjá Íslenskum verðbréfum starfa sérfræðingar í hverjum eignaflokki fyrir sig með mikla reynslu af virkri stýringu eigna fyrir almenning og stofnanafjárfesta.
Sjá nánar
Fjölbreyttir valkostir
Sjóðastýring
Íslensk verðbréf bjóða upp á fjölbreytta fjárfestingakosti fyrir almenna fjárfesta sem og fagfjárfesta.
Sjá nánar