Markaðsfréttir 5.-9. janúar 2009

<!-- /* Font Definitions */ @font-face {font-family:"Cambria Math"; panose-1:2 4 5 3 5 4 6 3 2 4; mso-font-charset:1; mso-generic-font-family:roman; mso-font-format:other; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:0 0 0 0 0 0;} @font-face {font-family:Calibri; panose-1:2 15 5 2 2 2 4 3 2 4; mso-font-charset:0; mso-generic-font-family:swiss; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:-1610611985 1073750139 0 0 159 0;} /* Style Definitions */ p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal {mso-style-unhide:no; mso-style-qformat:yes; mso-style-parent:""; margin-top:0cm; margin-right:0cm; margin-bottom:10.0pt; margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:"Calibri","sans-serif"; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:Calibri; mso-fareast-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman"; mso-bidi-theme-font:minor-bidi; mso-ansi-language:EN-US; mso-fareast-language:EN-US;} .MsoChpDefault {mso-style-type:export-only; mso-default-props:yes; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:Calibri; mso-fareast-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman"; mso-bidi-theme-font:minor-bidi; mso-ansi-language:EN-US; mso-fareast-language:EN-US;} .MsoPapDefault {mso-style-type:export-only; margin-bottom:10.0pt; line-height:115%;} @page Section1 {size:612.0pt 792.0pt; margin:70.85pt 70.85pt 70.85pt 70.85pt; mso-header-margin:35.4pt; mso-footer-margin:35.4pt; mso-paper-source:0;} div.Section1 {page:Section1;} --> Hlutabréf Hlutabréf lækkuðu almennt  í vikunni. Eimskip var eina félagið sem hækkaði og var hækkunin 27,64%.  

Hlutabréf

Hlutabréf lækkuðu almennt  í vikunni. Eimskip var eina félagið sem hækkaði og var hækkunin 27,64%.  

Straumur leiddi hins vegar lækkunina og lækkuð bréf félagsins um 43,85%. Bakkavör kom þar á eftir með 24,9% lækkun. Það hefur lítið breyst á hlutabréfamarkaðinum og ljóst að á meðan vextir eru jafn háir og raun ber vitni þá er lítill hvati fyrir fjárfesta að fara inn á hlutabréfamarkaðinn og taka þá áhættu sem þar er.


Skuldabréf

Verðtryggð ríkisskuldabréf lækkuðu um rúm 0,1% í vikunni en óverðtryggðu bréfin hækkuðu um  1,01%. Fjárfestar telja verðbólguálagið of hátt þar sem búast má við lítilli verðbólgu seinni hluta ársins, að því gefnu að krónan styrkist eða haldist í svipuðu gildum og hún er í dag. Á móti kemur að búast má við töluverðu framboði ríkistryggðra bréfa þegar kemur fram í febrúar og mars.  Annars vegar vegna mikillar fjárþarfar ríkisins og hins vegar er ljóst að ef ríkisbankarnir fá sitt stofnfé í formi markaðsskuldabréfa þá þurfa þeir að losa um þá stöðu því annars taka þeir alltof mikla markaðsáhættu.


Krónan

Krónan veiktist um 01,88% í vikunni skv. opinberu viðmiðunargengi SÍ og endaði gengisvísitalan í 220,2126 stigum. Krónan hefur aðeins verið að veikjast, þverrt á væntingar um hið gagnstæða. Það virðist sem útflytjendur haldi tekjunum í erlendri mynt í stað þess að breyta þeim í krónur. Hafa því greinilega ekki trú á því að krónan sé á leið í frekari styrkingu.