Styrkur til Mæðrastyrksnefndar á Akureyri

Íslensk verðbréf afhentu síðast liðinn föstudag Mæðrastyrksnefnd á Akureyri kr. 500.000 að gjöf og mun nefndin nýta fjármunina til þess að styðja skjólstæðinga sína núna fyrir jólin.
Lesa

Opnunartími um jól og áramót

Opnunartími Íslenskra verðbréfa um jól og áramót er sem hér segir:  
Lesa

Peningamarkaðssjóður ÍV - eignastaða 3. október

Í tengslum við tilboð BYRs um kaup á eign einstaklinga í Peningamarkaðssjóði ÍV hafa viðskiptavinir óskað eftir nánari upplýsingum um eignasafn sjóðsins.    Þessum óskum er hér með svarað og birtast upplýsingar um eignasafn sjóðsins þann 3. október hér að neðan. 
Lesa

Peningamarkaðssjóður ÍV - tilboð BYRs til einstaklinga

Nýlega voru póstlögð bréf til eigenda Peningamarkaðssjóðs ÍV þar sem staða sjóðsins er útlistuð og jafnframt kynnt tilboð BYRs sparisjóðs til einstaklinga sem eiga í Peningamarkaðssjóði ÍV.  
Lesa

Ný heimasíða Íslenskra verðbréfa

Í morgun fór í loftið ný heimasíða Íslenskra verðbréfa.  Um töluverða breytingu er að ræða frá fyrri síðu eins og notendur ættu að verða varir við. 
Lesa

Áframhaldandi frestun innlausnar

Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að stöðva tímabundið viðskipti með alla fjármálagerninga sem útgefnir eru af Glitni banka hf., Kaupþingi banka hf., Landsbanka Íslands hf. og Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis hf.
Lesa

Markaðsfréttir 08. - 12. desember 2008

Vikan 8. desember -12. desember, 2008 Hlutabréf Hlutabréf lækkuðu almennt  í vikunni. Össur var eina félagið sem hækkaði og var hækkunin 0,62%.  Opnað var fyrir viðskipti með Exista og Straum í fyrsta sinn frá bankahruninu. Exista lækkaði um 98,7% og Straumur um 62,43%.
Lesa

Markaðsfréttir 24. -28. nóvember 2008

Vikan 24. nóvember - 28.  nóvember, 2008 HlutabréfHlutabréf hækkuðu almennt í verði  í vikunni. Atorka hækkaði mest eða um 78% í fáum og smáum viðskiptum. Bakkavör hækkaði um tæp 10% í töluverðum viðskiptum.  Össur lækkaði um rúm 4% og var eina félagið sem lækkaði.
Lesa

Alþjóðlega skuldabréfasjóði ÍV slitið

Lesa

Alþjóðlega hávaxtasjóði ÍV slitið

Lesa