Markaðsfréttir 17. - 21. nóvember 2008

Vikan 17. nóvember - 21.  nóvember, 2008 Hlutabréf Hlutabréf lækkuðu almennt í vikunni og lækkuðu flest félög eitthvað. Mest lækkaði Bakkavör eða um 36,67% og næst í röðinni var Atorka með 23,08% lækkun.
Lesa

Eignasöfn ÍV - ný eignastýring

Lesa

Heimssjóði ÍV slitið

Lesa

Heimssjóður ÍV - opinn fyrir innlausnir

Lesa

Markaðsfréttir 10.-14. nóvember

Vikan 10. nóvember - 14.  nóvember, 2008Hlutabréf Það hefur aðeins færst líf í hlutabréfamarkaðinn en hann er mjög laskaður ennþá og ljóst að það tekur langan tíma að blása almennilegu lífi í hann. Þau félög sem hreyfast mest eru Marel, Alfesca, Össur og Century Aluminum. Verðið hefur hækkað enda hefur veiking  krónunnar aukið virði félaganna mikið.
Lesa

Heimssjóður ÍV - upplýsingar

Lesa

Peningamarkaðssjóður ÍV - upplýsingar

Lesa

Skuldabréfasjóður ÍV - upplýsingar

Lesa

Markaðsfréttir 13. til 17. október

Markaðsfréttir fyrir vikuna 13. til 17. október 2008Hlutabréf Hlutabréf (OMXI15) lækkuðu um 78,6% í vikunni. Ástæða lækkunarinnar er gjaldþrot stóru bankanna þriggja. Markaðurinn opnaði þriðjudaginn 14. október og hafði þá verið lokaður frá mánudeginum 6. október og því kom lækkunin vegna gjaldþrota bankanna fram í vikunni. Þrátt fyrir að markaðurinn sé opinn þá eru lítil viðskipti og má segja að verðmyndun einstakra félaga sé tilviljunarkennd.
Lesa

Ákvörðun um frestun innlausnar

Lesa