SJÓÐASTÝRING

ÍV Erlent hlutabréfasafn

Fjárfesting í ÍV Erlendu hlutabréfasafni er góður kostur fyrir þá sem vilja nýta sér kosti sjóðaformsins til að fjárfesta í erlendum hlutabréfum. Sjóðurinn fjárfestir að miklu leyti í stórum og vel þekktum fyrirtækjum sem eru mörg hver leiðandi á sínu sviði. Sjóðnum er stýrt með virkum hætti af sérfræðingum sem taka mið af aðstæðum hverju sinni. Ávöxtun sjóðsins getur sveiflast verulega og því hentar sjóðurinn þeim sem vilja fjárfesta til lengri tíma.

Fjárfestar eru hvattir til að kynna sér vel eignasamsetningu sjóðsins og öll þau gögn sem gilda um viðskipti með hlutdeildarskírteini hans, s.s lykilupplysingar og  útboðslýsingu. 

Yfirlit

EignaflokkurHlutabréfasjóður
Rekstrarform---
RekstraraðiliÍslensk Verðbréf
Uppgjörstími kaupa/söluEinn virkur dagur (T+1)
VörslufyrirtækiT Plús hf.
Áhættuflokkun6/7
ISINIS0000031854
Stofnár2006
Stærð (í m.kr.)3.461,1
GjaldmiðillISK
Umsýsluþóknun á ári1.5%
GengismunurEnginn
Viðskiptatími10:00 - 14:00
Lágmarkskaup5.000 kr.

Lagalegir fyrirvarar

Upplýsingar á heimasíðu þessari eru veittar í upplýsingaskyni eingöngu en skulu ekki nýttar á þeirri forsendu að um sé að ræða ráðleggingar vegna fjárfestinga í fjármálagerningum eða öðru.Sjá nánari upplýsingar