Sjóðastýring
ÍV Skammtímasjóður
ÍV Skammtímasjóður er traustur kostur fyrir þá sem vilja nýta þá vexti sem bjóðast á innlánum og víxlum auk þess að eiga kost á umframávöxtun sem ríkistryggð bréf gætu gefið. Sjóðurinn hentar bæði almennum fjárfestum sem og fagfjárfestum og þar sem engin þóknun er tekin við kaup eða sölu hentar sjóðurinn vel í skemmri tíma fjárfestingar.
Yfirlit
| Eignaflokkur | Lausafjársjóður |
| Rekstrarform | Sérhæfður sjóður fyrir almenna fjárfesta |
| Rekstraraðili | Íslensk verðbréf |
| Uppgjörstími kaupa/sölu | Einn virkur dagur (T+1) |
| Vörslufyrirtæki | T Plús hf. |
| Áhættuflokkun | 1/7 |
| ISIN | IS0000019552 |
| Stofnár | 2009 |
| Stærð (í m.kr.) | 3.777 |
| Gjaldmiðill | ISK |
| Umsýsluþóknun á ári | 0.50% |
| Þóknun við kaup | 0% |
| Þóknun við sölu | 0% |
| Afgreiðslutími | 10:00 - 14:00 |
| Lágmarkskaup | 5.000 kr. |
| Áskriftarmöguleikar | Já |
Sjóðstjórn
| Guðrún Una Valsdóttir | |
| Halldór Andersen |
Lagalegir fyrirvarar
| Upplýsingar á heimasíðu þessari eru veittar í upplýsingaskyni eingöngu en skulu ekki nýttar á þeirri forsendu að um sé að ræða ráðleggingar vegna fjárfestinga í fjármálagerningum eða öðru. | Sjá nánari upplýsingar |