
Peningar vinna best saman
Lítil skref verða stór í framtíðinni.
Margt smátt gerir eitt stórt og getur skipt sköpum fyrir framtíðina.
Þú þarft ekki að eiga stóra summu inni á bankabók til að byrja í áskrift að sjóðum.
Byrjaðu frá þeim stað sem þú ert á núna, með þeirri upphæð sem virkar fyrir þig.
Áskrift að sjóðum
Sparnaður sem vex
Leyfðu peningunum að vaxa með þér.
Það er óþarfi að láta sparnaðinn safna ryki á bankabók. Sérfræðiþekking okkar hjálpar peningunum þínum að fylgja þér inn í framtíðina.
Sjóðir Íslenskra verðbréfa hafa skilað góðri ávöxtun og geta viðskiptavinir treyst því að farið sé með fjármuni þeirra af virðingu
Gefðu peningunum góðan tíma
Gefðu þér tíma fyrir peningana þína.
Sparaðu í sjóðum ÍV og leyfðu peningunum þínum að vinna fyrir þig. Því fyrr sem þú byrjar – því betra.
Peningar vinna best saman
Peningurinn þinn vex hraðar í sjóðum.
Peningar vaxa og dafna best innan um fleiri peninga.
Hjá sjóðum ÍV komast peningarnir þínir í samband við fleiri peninga með sameiginlegt markmið: að verða meiri í framtíðinni.
Vinsælustu sjóðirnir
Sjá alla sjóði