Einar Már Hólmsteinsson

Áhættustjóri

Einar Már Hólmsteinsson er forstöðumaður áhættustýringar hjá Íslenskum verðbréfum. Einar Már hóf störf hjá Íslenskum verðbréfum 2011 en þar áður starfaði hann í áhættustýringu hjá Saga Fjárfestingarbanka frá 2007-2011, í tölvudeild Íslandsbanka frá 2002-2007 og hjá Libra ehf. frá 2000-2002.

Einar Már er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og B.Sc. gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands.

Senda póst