Þorsteinn Ágúst Jónsson

Sjóðstjóri í sjóðastýringu

Þorsteinn Ágúst er sjóðstjóri á eignastýringarsviði en hefur áður gengt stöðu sjóðstjóra sjóðastýringarsviði og sérfræðings á eignastýringarsviði. Þorsteinn lauk prófi í verðbréfaréttindum í maí 2024.

Þorsteinn hefur starfað hjá Íslenskum verðbréfum síðan í mars 2022. Þorsteinn er viðskiptafræðingur frá Háskólann á Akureyri. 

Senda póst