Íslensk verðbréf er helsti söluaðili verðbréfa- og fjárfestingarsjóða sem reknir eru af ÍV sjóðum hf. ÍV sjóðir hf. er dótturfélag Íslenskra verðbréfa. Hægt er að fjárfesta í sjóðunum í gegnum Verðbréfavef ÍV eða með því að hafa samband á iv@iv.is.
Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta, svo sem hætta á að ekki verði um neina ávöxtun að ræða eða að höfuðstóll tapist. Árangur í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um árangur í framtíð. Vakin er athygli á að ávöxtun getur aukist eða minnkað vegna gengisflökts.
Fjárfestar eru hvattir til að kynna sér vel lykilupplýsingar, útboðslýsingar og reglur hvers og eins sjóðs auk þeirra upplýsinga sem fram koma á tilteknum vefsvæðum sjóðanna. Sérstaklega er bent á umfjöllun um áhættuþætti sem fram koma í útboðslýsingum. Eftir atvikum er fjárfestum ráðlagt að afla sér ráðgjafar óháðs aðila.
Upplýsingar þær sem hér koma fram eru einungis veittar í upplýsingaskyni og þær ber ekki að skoða sem tilboð á einn eða annan hátt og ekki skal líta á efnið sem ráðgjöf um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga.
Heiti sjóðs | Dagsetning | Kaup | Sala | 3 mán | 6 mán | 12 mán |
---|---|---|---|---|---|---|
ÍV Skammtímasjóður | fim 27.mar 2025 | 23,320 | 23,320 | 2,00% | 4,27% | 8,85% |
Heiti sjóðs | Dagsetning | Kaup | Sala | 3 mán | 6 mán | 12 mán |
---|---|---|---|---|---|---|
ÍV Eignasafn I - Innlend og erlend skuldabréf | fim 27.mar 2025 | 18,516 | 18,609 | 0,38% | 0,71% | 3,48% |
ÍV Eignasafn II - Eignadreifing / Hlutabréf hámark 35% | fim 27.mar 2025 | 10,653 | 10,707 | -2,59% | 0,31% | 3,15% |
ÍV Eignasafn III - Eignadreifing / Hlutabréf hámark 55% | fim 27.mar 2025 | 23,405 | 23,523 | -4,54% | -1,09% | 1,78% |
ÍV Eignasafn IV - Erlend áhersla / Hlutabréf hámark 80% | fim 27.mar 2025 | 15,083 | 15,159 | -7,74% | -2,28% | 0,12% |
Heiti sjóðs | Dagsetning | Kaup | Sala | 3 mán | 6 mán | 12 mán |
---|---|---|---|---|---|---|
ÍV Áskriftarsjóður ríkisverðbréfa | fim 27.mar 2025 | 490,128 | 492,591 | 0,91% | 2,19% | 4,53% |
ÍV Erlent skuldabréfasafn | fim 27.mar 2025 | 0,998 | 1,003 | 1,78% | -2,01% | 3,98% |
ÍV Ríkisskuldabréfasjóður | fim 27.mar 2025 | 4,942 | 4,967 | 0,55% | 1,49% | 3,64% |
ÍV Skuldabréfasafn | fim 27.mar 2025 | 16,586 | 16,670 | 1,59% | 2,60% | 6,05% |
ÍV Sparisafn | fim 27.mar 2025 | 19,180 | 19,276 | 1,96% | 3,87% | 6,71% |
Heiti sjóðs | Dagsetning | Kaup | Sala | 3 mán | 6 mán | 12 mán |
---|---|---|---|---|---|---|
ÍV Alþjóðlegur hlutabréfasjóður | fim 27.mar 2025 | 645,573 | 652,094 | -3,44% | -2,34% | 2,58% |
ÍV Erlent hlutabréfasafn | fim 27.mar 2025 | 684,292 | 691,204 | -10,02% | -3,21% | 1,58% |
ÍV Íslensk hlutabréf - Aðallisti hs. | fim 27.mar 2025 | 41,656 | 42,076 | -2,58% | 12,33% | 14,16% |
ÍV Stokkur | fim 27.mar 2025 | 19,383 | 19,578 | -6,63% | 7,62% | 7,88% |