Aðilar sem nýta sér eignastýringaþjónustu ÍV njóta ýmissa sérkjara. Þar má nefna afslátt af þóknun af viðskiptum með hlutabréf og skuldabréf og veittur er afsláttur við kaup í sjóðum.
Ríkistryggð skuldabréf og víxlar | |
Viðskiptaþóknun | 0,20% (lágmark 4.000 kr.) |
Útdregin húsbréf | 500 kr. hvert bréf |
Önnur skuldabréf og víxlar | |
Markaðsskuldabréf - viðskiptaþóknun | 0,20% (lágmark 4.000 kr.) |
Óskráð skuldabréf - viðskiptaþóknun | 1,50% (lágmark 10.000 kr.) |
Veðskuldabréf (umsýslu- og skjalagerðargjald) | 50.000 kr. |
Veðskuldabréf | 1,00-3,50% (lágmark 250.000 kr.) Stærri verkefni - þóknun umsemjanleg |
Hlutabréf | |
Viðskiptaþóknun | |
Skráð hlutabréf | 1,00% |
Óskráð hlutabréf | Samkvæmt samningi í hverju tilfelli |
Lágmarksþóknun innlend hlutabréf | 4.000 kr. |
Lágmarksþóknun erlend hlutabréf | 10.000 kr. |
Önnur gjöld |
|
Almennt afgreiðslugjald | 500 kr. |
Þar með talið: afborganir skuldabréfa, arðgreiðslur hlutabréfa, kaup og sala verðbréfa, | |
afhending verðbréfa á hlutlaust svæði, framsal verðbréfa | |
Afgreiðslugjald vegna erlendra verðbréfa | 2.000 kr. |
Innlausnargjald sjóða | 500 kr. |
Ekki er tekið afgreiðslugjald við kaup eða áskrift í sjóðum | |
Afhending erlendra bréfa úr vörslu | 1.000 kr. |
Opna dánarbú hjá Verðbréfaskráningu Íslands | 2.500 kr. |
Umsókn um endurgreiðslu skatts vegna erlendra verðbréfa | 18.000 kr. |
Veðsetning/aflétting | 1.000 kr. |
Vörslugjöld vegna rafrænna verðbréfa er eftirfarandi:
Innlend verðbréf | 0,03% á ári |
Erlend verðbréf | 0,06% á ári |
Lágmarksgjald | 3.000 kr. á ári |
Vörsluþjónusta sjóðs | 150.000 kr. pr. mánuð |
Heiti sjóðs | Þóknun við kaup | Árleg umsýsluþóknun |
ÍV Áskriftarsjóður ríkisverðbréfa | 0,5% | 1,0% |
ÍV Eignasafn I | 0,5% | 0,6% |
ÍV Eignasafn II | 0,5% | 0,8% |
ÍV Eignasafn III | 0,5% | 1,0% |
ÍV Eignasafn IV | 0,5% | 1,2% |
ÍV Skammtímasjóður | 0,0% | 0,5% |
ÍV Sparisafn | 0,5% | 0,8% |
ÍV Skuldabréfasafn | 0,5% | 1,0% |
ÍV Ríkisskuldabréfasjóður | 0,5% | 1,0% |
ÍV Erlent skuldabréfasafn | 0,5% | 0,8% |
ÍV Íslensk hlutabréf - Aðallisti hs. | 1,0% | 0,8% |
ÍV Stokkur | 1,0% | 1,7% |
ÍV Alþjóðlegur hlutabréfasjóður | 1,0% | 1,5% |
ÍV Erlent hlutabréfasafn | 1,0% | 1,5% |